Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru málverk á pappír eftir Jens Kristleifsson. Jens er fæddur 1940. Sem unglingur dundaði Jens oft við að mála landslagsmyndir og úskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1961.
Jens þróaðist til grafíklistar og dúkskurðar, áður en hann lagði aftur áherslu á málaralistina. Nam þau fræði í Listaháskólanum í Kaupmannahöfn og vann þar veturinn 1966-67..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG