Humar eða frægð
Sýning
... Hann hóf göngu sína sem óformlegur hópur í kringum Sykurmolana en þróaðist fljótlega út í virka og fjölbreytta útgáfu með áherslu á öll svið nútímató...
Erró: Stríð
Sýning
Sýning á völdum verkum eftir Erró sem hafa pólitíska skírskotun. Sýningin er frá 13. júní 2003 til 2.maí 2004.
Ásmundur Sveinsson: Nútímamaðurinn
Sýning
Með sanni má segja að myndhöggvarinn Ásmundur Sveinsson (1893-1982) hafi verið nútímamaður alla tíð. Hann var talsmaður tækniframfara, uppbyggingar o
Ásmundur Sveinsson - Yfirlitssýning
Sýning
Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmundasafns, þar sem sérstaklega verður litið til þeirra verka sem þá verður lokið viðgerðum á eftir brunann í gey
Örn Þorsteinsson
Sýning
Örn Þorsteinsson er myndhöggvari í hinni upphaflegu merkingu þess orðs, þar sem hann heggur listaverk úr steinum náttúrunnar. Í hefðbundnu steinhöggi
Rússnesk ljósmyndun - Yfirlit
Sýning
Sýning frá Ljósmyndasafni Moskvu (Moscow House of Photography). Annar hluti tvíhliða sýningarverkefnis þar sem íslenskar ljósmyndir voru sýndar undir
Kúlan - Eygló Harðardóttir
Sýning
Listin meðal fólksins, sérstakt verkefni þar sem þrír ungir listamenn munu vinna innsetningar í Kúlunni. Ásmundarsafn við Sigtún hefur allt frá stofn