Verslun

Nýmálað

 

Á síðustu árum hefur verið mikil gróska í málaralist víða um heim. Myndlistarmenn á öllum aldri, sem aðhyllast ólíkar liststefnur og hugmyndafræði, hafa valið málverkið sem sinn helsta listmiðill. Ísland er þar engin undantekning. Tilgangurinn með útgáfunni er að gefa sneiðmynd af þessari grósku hér á landi. Þetta er í fyrsta sinn sem svo víðtæk úttekt á íslensku samtímamálverki er gerð. 

  • Harðspjalda 
  • 200 blaðsíður 
  • Myndskreytt 
  • Tungumál: íslenska og enska 
  • Útgáfuár: 2015 
  • Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur 
  • Stærð: 24 cm x 29 cm  
  • Þyngd: 1,2 kg

Þér gæti einnig líkað við