Stórglæsileg bók um Jóhannes S. Kjarval, einn ástsælasta listamann þjóðarinnar, þar sem listferli hans eru gerð ítarleg skil í máli og myndum.
Í bókinni er einnig kafli um þátt Kjarvals í lista- og menningarvakningu íslensku þjóðarinnar á 20. öld. Höfundar texta: Arthur C. Danto, Gylfi Gíslason, Matthías Johannessen, Kristín G. Guðnadóttir og Silja Aðalsteinsdóttir.
Einnig í boði á ensku.