Verslun

Jóhannes S. Kjarval, Erró (Guðmundur Guðmundsson).

 

Jóhannes S. Kjarval, Erró (Guðmundur Guðmundsson). 

Kjarval fór oft í Skaftafellssýslur á fimmta áratugnum og dvaldi þá að Kirkjubæjarklaustri og hafði aðstöðu í gamla skólahúsinu þar. Á bænum hitti hann fyrir ungan pilt, Guðmund Guðmundsson, Erró (f. 1932). Erró fékk að fylgjast með Kjarval mála og gera tilraunir með gamlar litatúpur og striga. Þessa prófílmynd gerði Kjarval af Erró 16 ára, ómótuðum en einörðum á svip.

  • Stærð: 50 x 70 cm 
  • Pappír: Artic the Volume, 170 gr.
  • Án ramma  

© Myndstef

Þér gæti einnig líkað við