Verslun

Minnismerki óþekkta embættismannsins (21cm)

Kemur aftur bráðlega!

Minnismerki óþekkta embættismannsins

Minnismerki óþekkta embættismannsins eftir listamanninn Magnús Tómasson er eitt þekktasta útilistaverk Reykjavíkur.

Listaverkið var keypt af Reykjavíkurborg árið 1993. Hugmyndin að verkinu er sprottin úr hugleiðingum listamannsins um minnismerki óþekktra hermanna, sem standa víða í borgum hins vígvædda heims. „Á Íslandi er enginn her, en nóg af embættismönnum," segir listamaðurinn um tilurð verksins, „og mér fannst við hæfi að fótgönguliðar skrifræðisins, hinir nafnlausu örlagavaldar í lífi venjulegs fólks, fengju hér sitt minnismerki".

  • Listamaður: Magnús Tómasson
  • Efni: Resin

Þér gæti einnig líkað við