List í almanna­rými

ksdnj

Friðarsúlan

Friðarsúlan

Friðarsúlan í Viðey er hugarfóstur listarmannsins og friðarsinnans Yoko Ono og er hugsuð sem leiðarljós fyrir heimsfrið.
Sjá meira
Hallsteinsgarður

Hallsteinsgarður 

Árið 2013 tók Listasafn Reykjavíkur við gjöf Hallsteins Sigurðssonar myndlistarmanns til Reykvíkinga. Um var að ræða 16 höggmyndir úr áli sem Hallsteinn kom fyrir í landi Gufuness á árunum 1989 til 2012 og standa á hæð austan við gömlu áburðarverksmiðjuna í Gufunesi.
Sjá meira
Höggmyndagarðurinn Perlufesti var opnaður þann 19. júní 2014 en hann er til minningar um upphafskonur íslenskrar höggmyndalistar. Hann er staðsettur í suðvesturhorni Hljómskálagarðsins.

Perlufesti

Höggmyndagarðurinn Perlufesti var opnaður þann 19. júní 2014 en hann er til minningar um upphafskonur íslenskrar höggmyndalistar. Hann er staðsettur í suðvesturhorni Hljómskálagarðsins.
Sjá meira
Appið- útilistaverk

Appið – Útilistaverk í Reykjavík

Listasafn Reykjavíkur gaf út appið Útilistaverk í Reykjavík með upplýsingum um öll útilistaverk í Reykjavík sem eru um tvö hundruð talsins.
Sjá meira