Erla B. Axelsdóttir
Sýning
Sýningin er í vesturforsal, samtals 52 verk eftir Erlu B. Axelsdóttur. Erla er fædd í Reykjavík 1948, stundaði nám við Myndlistarskólann í Reykjavík
Gísli Sigurðsson
Sýning
Á sýningunni eru 70 málverk eftir Gísla Sigurðsson. Gísli var með einkasýningu að Hafnarstræti 1 árið 1964, Bogasalnum 1967, Norræna húsinu 1972, á S
Karólína Lárusdóttir
Sýning
Á sýningunni eru 86 olíumálverk og vatnslitamyndir unnar á árunum1985-1986 eftir Karólínu Lárusdóttur. Þessi nýjustu myndverk eru ánægjuleg upplifun
Finnsk nútímalist
Sýning
Sýningin er 86 verk eftir 12 finnska listamenn og telst til finnskrar nútímalistar. Sýningin er frá 15. til 30. nóvember. Listamennirnir eru Martti A
Sjálfsmyndir
Sýning
Sjálfsmyndir íslenskra listamanna. Alls 70 verk eftir 56 listamenn. Flestallir listamenn hafa einhvern tímann á ferlinum litið í spegil og fest eigin
Samkeppni Listahátíðar 1988
Sýning
Sýning á verkum í samkeppni Listahátíðar í Reykjavík 1988 um gerð viðurkenningargrips. Tillögurnar eru sýndar undir höfundarnafni. Í skilmálum er ger
Ragna Róbertsdóttir
Sýning
Á sýningunni eru 9 verk unnin úr torfi og grjóti eftir Rögnu Róbertsdóttur. Ragna er fædd 1945, nam í Konstfack í Stokkhólmi í Svíþjóð 1970-71, MHÍ 1
Húsgögn og hönnun
Sýning
Sýning á nýjungum hjá íslenskum húsgagnaframleiðendurm og verðlaunatillögum í samkeppni um íslensk húsgögn. Í september 1986 ákvað Félag húsgagna- og
Þrír myndlistarmenn
Sýning
Sýningin er samsýning þriggja listamanna; Björgu Örvar, Jóns Axel Björnssonar og Valgarðs Gunnarssonar. Björg Örvar er fædd 1943, stundaði nám í Mynd