Sjálfs­myndir

Sjálfsmyndir

Sjálfsmyndir

Kjarvalsstaðir

-

Sjálfsmyndir íslenskra listamanna. Alls 70 verk eftir 56 listamenn. Flestallir listamenn hafa einhvern tímann á ferlinum litið í spegil og fest eigin ásjónu á mynd.

Margir hafa þó gert það sem æfingu eða með þeim ásetningi einum að ná andlitssvipnum. Aðrir, og þeir eru mun færri, hafa unnið markvisst og gert raunverulegar sjálfsmyndir með reglulegu millibili sem eru afgerandi hluti af sköpun og frumleika viðkomandi listamanna..

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Sýningarstjóri/-ar

Steinþór Sigurðsson

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Boðskort

Sýningarskrá JPG