Ragna Róberts­dóttir

Ragna Róbertsdóttir

Ragna Róbertsdóttir

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 9 verk unnin úr torfi og grjóti eftir Rögnu Róbertsdóttur. Ragna er fædd 1945, nam í Konstfack í Stokkhólmi í Svíþjóð 1970-71, MHÍ 1963-67 og 1968-70. Var með einkasýningu á Nýlistasafninu í Reykjavík 1986, gallerý Gangurinn í Reykjavík 1987 og Kjarvalsstöðum 1988.

Hún hefur einnig tekið þátt í samsýningum á árunum 1976-1988..