Samkeppni Lista­há­tíðar 1988

Samkeppni Listahátíðar 1988

Samkeppni Listahátíðar 1988

Kjarvalsstaðir

-

Sýning á verkum í samkeppni Listahátíðar í Reykjavík 1988 um gerð viðurkenningargrips. Tillögurnar eru sýndar undir höfundarnafni. Í skilmálum er gert ráð fyrir varanlegu listaverki, skúlptúr/höggmynd, 25-40 cm á hæð og að hámarki 40 cm í þvermál, sem hentað gæti til verðlauna/viðurkenningar á Listahátíð 1988.

Öllum íslenskum listamönnum var heimil þáttaka í samkeppni þessari. Á sýningunni eru verk 9 listamanna..