Guðmundur Björgvinsson
Sýning
Á sýningunni eru málverk og teikningar í vestursal eftir Guðmund Björgvinsson, 100 verk. Sýningin stendur yfir frá 22.-30. nóvember..
Kínversk málverk
Sýning
Málverkasýning á vegum kínverska sendiráðsins. Sýningin stendur yfir frá 6.-12. desember..
Skipulag Grjótaþorps
Sýning
Nýjar tillögur að skipulagi Grjótarþorps er sýning á austurgangi á vegum Borgarskipulags Reykjavíkur..
FRÍM 80
Sýning
Frímerkjasýning á vegum Félags Ísl. Frímerkjasafnara í Kjarvalssal og í austurforsal. Ærið tilefni til þessarar sýningar. Í fyrsta lagi kynna fólki ú
Jón E. Guðmundsson
Sýning
Sýning á leikbrúðum, málverkum og útskurði í Kjarvalssal. Nemendur úr Leiklistarskóla Íslands sýndu kafla úr leikbrúðusýningunni Skugga-Sveini nokkru
Listiðn íslenskra kvenna
Sýning
Sýning á handprjónuðum kjólum úr íslenskri ull, tauþrykk, batik, vefnaður, myndvefnaður, skartgripir og annað listhandverk og hannyrðaverk..
Jóhannes S. Kjarval
Sýning
Á þessu ári hefði Kjarval orðið 90 ára, ef hann hefði lifað. Þess er að vænta, að Reykvíkingar og aðrir landsmenn heiðri minningu meistarans með því
Kjarvalssafnsmyndir
Sýning
Vinnubrögð Kjarvals bera í sér slíkt afl til beinskeytni, að ekki fer hjá því, að skoðarinn verði á einhvern hátt hittur af nálægð myndefnisins. Það,
Skipulagssýning Reykjavíkur
Sýning
Árið 1965 samþykkti Borgarstjórn Reykjavíkur aðalskipulag borgarinnar fyrir næstu 20 ár. Þróunarstofnun Reykjavíkur hefur í mörg ár unnið að endursko
Sverrir Haraldsson
Sýning
Yfirlitssýning. Hér má sjá 30 ára feril Sverris Haraldssonar, allt frá upphafi. ásamt því sem hann er að mála í dag..