Kjarvalsstaðir
-
Vinnubrögð Kjarvals bera í sér slíkt afl til beinskeytni, að ekki fer hjá því, að skoðarinn verði á einhvern hátt hittur af nálægð myndefnisins. Það, sem við blasir á þessum veggjum, eru ekki aðeins einstæð persónuleg listaverk, heldur einnig allsherjar vitnisburður um djúpræna þátttöku höfundarins í veruleika lífsins..
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Frank Ponzi
Listamenn
Sýningarskrá JPG