Kjarvalsstaðir
-
Sýning á leikbrúðum, málverkum og útskurði í Kjarvalssal. Nemendur úr Leiklistarskóla Íslands sýndu kafla úr leikbrúðusýningunni Skugga-Sveini nokkru sinnum á sýningunni. Jón stofnaði brúðuleikhúsið árið 1954 og er löngu þekktur fyrir brautryðjendastörf hér á landi í þessari ævafornu listgrein.
Hann hefur ferðast kringum landið tíu sinnum með Brúðuleikhúsið og haldið fjölmargar sýningar í Reykjavík og nágrenni..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG