Kjarvalsstaðir
-
Á þessu ári hefði Kjarval orðið 90 ára, ef hann hefði lifað. Þess er að vænta, að Reykvíkingar og aðrir landsmenn heiðri minningu meistarans með því að sækja vel Kjarvalssýningu og komi oft að Kjarvalsstöðum til að nema það, sem þar er fram borið í þágu menningar borgarbúa..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG