Myndlistarsýning Gagnrýnenda Val ´76
Sýning
Myndlistarsýning gagnrýnenda. 75 verk. Á þessu ári voru stofnuð "Samtök Gagnrýnenda allra dagblaða í Reykjavík". Innan þeirra er Myndlistargeiri og á
Haustsýning FÍM
Sýning
Á sýningunni eru 124 verk eftir 41 listamann. Um þessar mundir er langþráður draumur Félags íslenskra listamanna að rætast. Félagið hefur fest kaup á
Sigfús Halldórsson
Sýning
Á sýningunni eru 137 verk, olíumyndir, vatnslitamyndir, olíukrít, blýantsteikningar og leiktjöld eftir Sigfús Halldórsson. Sigfús Halldórsson er fædd
Erró yfirlitssýning 1959-1976
Sýning
Listahátíð í Reykjavík. Yfirlitssýning á verkum Errós frá 1959-1976. 174 verk, olíumálverk og klippimyndir. Skoðendur sýningarinnar hafa möguleika ti
Benedikt Gunnarsson
Sýning
Á sýningunni eru 100 verk, olíumálverk og pastelmyndir eftir Benedikt Gunnarsson. Benedikt Gunnarsson er fæddur 1929 og stundaði listnám 1945-1953 vi
Norræni textílþríæringurinn
Sýning
116 verk eftir 94 Norræna veflistamenn, þar af eru 6 íslenskir. Sýningin stendur yfir frá 29. janúar til 20.
4 ungir listamenn frá Norðurlöndunum
Sýning
Þessi sýning er hingað komin fyrir tilstilli Sonja Henies og Niels Onstad safnsins í Noregi og Norræna Menningarmálasjóðsins og hefur ferðast víða um
Gunnar Örn Gunnarsson
Sýning
Á sýningunni eru 68 verk eftir Gunnar Örn Gunnarsson. Sýningin stendur yfir frá 29. október til 6.
Jóhannes Sveinsson Kjarval
Sýning
Á sýningunni eru 51 verk. Safnað hefur verið saman myndum, sem allar eru í einkaeign, að undanteknum tveim stærstu myndunum, sem eru í eign borgarinn