Opnunartími um páska

Listasafn Reykjavíkur er opið alla páskahátíðina að páskadegi undanskildum.

Erró yfir­lits­sýning 1959-1976

Erró yfirlitssýning 1959-1976

Erró yfirlitssýning 1959-1976

Kjarvalsstaðir

03.06.1978-25.06.1978

Listahátíð í Reykjavík. Yfirlitssýning á verkum Errós frá 1959-1976. 174 verk, olíumálverk og klippimyndir.

Skoðendur sýningarinnar hafa möguleika til að eignast verk Errós, því nokkur verkanna eru til sölu..