Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru 51 verk. Safnað hefur verið saman myndum, sem allar eru í einkaeign, að undanteknum tveim stærstu myndunum, sem eru í eign borgarinnar. Fæstar þessar myndir hafa áður verið sýndar opinberlega á sýningu, og því er mikill fengur að því, að borgarbúar og aðrir, sem hingað eiga leið sína, fái tækifæri til að kynnast þeim.
Myndirnar spanna yfir langt tímabil. Sú elzta er frá árinu 1917, en sú yngsta frá árinu 1968..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Alfreð Guðmundsson, Guðmundur Benediktsson, Jóhannes Jóhannesson
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG