Kjarvalsstaðir
-
Myndlistarsýning gagnrýnenda. 75 verk. Á þessu ári voru stofnuð "Samtök Gagnrýnenda allra dagblaða í Reykjavík". Innan þeirra er Myndlistargeiri og ákvað hann að gera tilraun til þess að setja upp sýningu á verkum listamanna sem sýnt hafa á höfuðborgarsvæðinu á árinu 1976 og var þá miðað við einkasýningar og samsýningar, en yfirlitssýningar voru undanskildar.
Tilgangur þessarar sýningar var sá að sýna á einum stað þau verk sem veitt hafa myndlistargagnrýnendum mesta ánægju á árinu og jafnframt að reyna að gefa mynd af helstu straumum í íslenskri list á þessu ári..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG