Eyjólfur J. Eyfells Yfirlitssýning
Sýning
Á sýningunni eru 125 verk. Yfirlitssýning í tilefni níræðisafmælis Eyjólfs J. Eyfells. Myndirnar eru allar fengnar að láni hjá vinum listamamannsins
Veturliði Gunnarsson
Sýning
Á sýningunni eru 71 verk eftir Veturliða Gunnarsson. Sýningin stendur yfir frá 17. til 24.
Reykjavík liðinna daga
Sýning
242 ljósmyndir 5 ljósmyndara. Ljósmyndasýning Óskars Gíslasonar í tilefni af 50 ára afmæli Ljósmyndarafélags Íslands. Ljósmyndasýning Óskars Gíslason
Tarnús (Grétar Magnús Guðmundsson)
Sýning
Á sýningunni eru 35 verk frá árunum 1964 - 1975 eftir Tarnús (Grétar Magnús Gunnarsson). Sýningin stendur yfir frá 26.júlí til 4. ágúst..
Júlíana Sveinsdóttir Minningarsýning
Sýning
Minningarsýning á vegum ættingja Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni eru 115 verk Júlíönu sem samanstanda af málverkum, mósaík, freskum, teikningum og
Steingrímur Sigurðsson
Sýning
Á sýningunni eru 84 verk eftir Steingrím Sigurðsson. Steingrímur fæddist á Akureyri 29. apríl 1925 og ólst þar upp. Foreldrar Steingríms voru Sigurðu
Afríka á Íslandi
Sýning
Á sýningunni eru 198 verk eftir afríska listamenn. Höggmyndir, málverk og teikningar. Listamenn Afríku finna nú þörfina á að túlka sig og gera vart v
Úr safni Gunnars Sigurðssonar
Sýning
Verk úr safni Gunnars Sigurðsson 91 verk eftir 22 listamenn. Eitt af framtíðarverkefnum Listráðs að Kjarvalsstöðum er að standa fyrir sýningum á eink
Steinþór Marinó Gunnarsson
Sýning
Á sýningunni eru 88 verk olíumyndir, lágmyndir og vatnslitamyndir eftir Steinþór Marinó Gunnarsson..