Afríka á Íslandi

Afríka á Íslandi

Afríka á Íslandi

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 198 verk eftir afríska listamenn. Höggmyndir, málverk og teikningar. Listamenn Afríku finna nú þörfina á að túlka sig og gera vart við sig í nýjum heimi með arfleifð sinni og draumsýn.

Efni sitt sækja þeir í goðsagnir og ímynd hins liðna, árangur hugleiðslu og dagdrauma. Uppruni sérhverrar fyrirmyndar er óskmynd hugleiðslunnar. Þeir sem hér sýna list sína, hafa tekið þátt í samsýningum á síðastliðnum árum í öllum helstu borgum suðurhluta Afríku, á listahátíð breska samveldisins í London, í Rodensafninu í París, Weinger Gallery í New York og Henkle Gallery í Hoston Texas..

Ítarefni

Sýningarskrá

Listamenn

Sýningarskrá JPG