þessari bók, sem er gefin út af tilefni sýningar Listasafns Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, vorið 2009, er fjallað um hvernig nokkrir af þekktustu listamönnum samtímans reyna á mörk gagnvirkni, kanna hugarástand skákmanna, skoða tengsl þeirra og skapa ný séreinkenni innan skáklistarinnar með nýjum túlkunaraðferðum og tengingum.