Verslun

Skáklist - 32 Pieces: The Art of Chess

 

þessari bók, sem er gefin út af tilefni sýningar Listasafns Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, vorið 2009, er fjallað um hvernig nokkrir af þekktustu listamönnum samtímans reyna á mörk gagnvirkni, kanna hugarástand skákmanna, skoða tengsl þeirra og skapa ný séreinkenni innan skáklistarinnar með nýjum túlkunaraðferðum og tengingum. 

  • Mjúkspjalda 
  • 144 blaðsíður 
  • Myndskreytt 
  • Tungumál: enska og íslenska  
  • Útgáfurár: 2009 
  • Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur 
  • Stærð: 22 cm x 24 cm 
  • Þyngd: 710 g

Þér gæti einnig líkað við