Bók gefin út í tilefni sýningarinnar EITTHVAÐ úr ENGU – Myndheimur Magnúsar Pálssonar árið 2019-2020 í Hafnarhúsinu. Verk Magnúsar Sólskríkja, mús, kengúra, frá árunum 1980/94, er í safneign Listasafns Reykjavíkur. Ljósmyndir og annað efni er fengið úr heimildasafni Magnúsar Pálssonar sem varðveitt er í Listasafni Reykjavíkur.
Bókin er gefin út í 100 tölusettum eintökum.