Una Margrét Árnadóttir (f. 1985) vinnur og starfar í Reykjavík. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga hérlendis og erlendis frá því hún útskrifaðist með meistaragráðu frá Listaháskólanum í Malmö árið 2013. Ásamt því að vinna að eigin myndlist hefur hún verið virk í íslensku myndlistarsenunni og er hún einn af stofnendum sýningarýmisins Open.
D-vítamín
Skoða