Jónsi

Jónsi

Jónsi, Jón Þór Birgisson (f. 1975), hlaut í upphafi ferils síns alþjóðlega viðurkenningu sem forsprakki hljómsveitarinnar Sigur Rósar. Hann hefur undanfarna tvo áratugi unnið með tónlistarmönnum, myndlistarmönnum og kvikmyndagerðarmönnum að verkum þvert á listmiðla. Ásamt fjölskyldu sinni hefur Jónsi rekið ilmhúsið Fischersund frá árinu 2017. Sem myndlistarmaður hefur hann m.a. haldið einkasýningar í Museum of Old and New Art (MONA) í Tasmaníu; Norræna safninu, Seattle; og Art Gallery of Ontario, Toronto. Hann hefur undanfarin ár búið í Los Angeles, Bandaríkjunum.

Sýningar

Jónsi: Flóð

Skoða