Norrænar konur - Teiknarar og málarar
Sýning
261 málverk , teikningar er 47 listakonur frá öllum Norðurlöndunum, þar á meðal 6 íslenskar. Norræn farandssýning sett upp í vestursal, með stuðningi
Kurt Zier
Sýning
Myndlista- og handíðaskóli Íslands efnir nú til yfirlitssýningar á verkum fyrrverandi skólastjóra síns, Kurt Zier, og vill með því votta þessum frábæ
Haukur Clausen
Sýning
Sýning á málverkum og vatnslitamyndum í vestursal 105 verk eftir Hauk Clausen. Sýningin stendur yfir frá 28. nóvember til 13.
Eiríkur Smith
Sýning
Málverkasýning í Kjarvalssal og austur-forsal með verkum eftir Eirík Smith, samtals 114 verk. Sýningin stendur yfir frá 23. apríl til 10. maí. Helstu
Af trönum Kjarvals
Sýning
Af trönum Kjarvals er ítarleg kynning á Kjarvalssafni borgarinnar ásamt starfsferli Kjarvals í máli og myndum í 25 römmum. Sýningin er unnin af Gylfa
Aðalskipulag austursvæða Reykjavíkur
Sýning
Meirihluti deiliskipulagsvinnu fór hinsvegar fram út í bæ. Þróunarstofnunin tók síðar yfir allt deiliskipulag sem unnið var hjá borginni, þannig að u
Magnús Tómasson
Sýning
Sýniljóð II & skúlptúr eftir Magnús Tómasson. Magnús var borgarlistamaður á Listahátíð í Reykjavík. Sýningin er í forsölum og fundarsal. Á sýningunni
Björn Rúriksson
Sýning
Sýningin er ljósmyndasýning, 63 verk eftir Björn Rúriksson. Sýningin stendur yfir frá 1. til 17.
Sigurður K. Árnason
Sýning
Á sýninguni eru 63 málverk eftir Sigurð K. Árnason. Sigurður hefur haldið fjölda samsýninga, vorsýning Myndlistarfélagsins í Reykjavík, Listamannaská