Magnús Tómasson

Magnús Tómasson

Magnús Tómasson

Kjarvalsstaðir

-

Sýniljóð II & skúlptúr eftir Magnús Tómasson. Magnús var borgarlistamaður á Listahátíð í Reykjavík. Sýningin er í forsölum og fundarsal.

Á sýningunni eru 83 verk. Magnús Tómasson er fæddur 1943. Hann lagði stund á myndlist jafnhliða námi og hélt sína fyrstu málverkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins 1962. Ári síðar hélt hann til Kaupmannahafnar, innritaðist þar í Listaháskólann og stundaði nám fram til ársins 1970..