Gunnlaugur Blöndal
Sýning
Sýningin er yfirlitssýning í tilefni 100 ára árstíðar listamannsins Gunnlaugs Blöndal. Gunnlaugur Blöndal er einn þeirra listamálara sem settu sterka
Juan Míró
Sýning
Listahátíð í Reykjavík. Verk eftir Míró frá Maeght-safninu í S-Frakklandi. Verkin unnin eftir 1960. Reykjavíkurborg er það bæði ánægja og heiður að b
Hannes Pétursson - Ljóðasýning
Sýning
Sýningin er ljóðasýning unnin í samvinnu við Rás1, ljóð eftir Hannes Pétursson. Sýningin stendur yfir frá 18. september til 17.
Íslenskt landslag 1900-1945
Sýning
Um 120 landslagsmyndir eftir 26 listamenn frá árunum 1900-1945. Íslenskt landslag hefur frá upphafi byggðar verið Íslendingum yrkisefni í óeiginlegri
Jóhannes S. Kjarval
Sýning
Listahátið í Reykjavík. Verk úr eigu Eyrúnar Guðmundsdóttur og Jóns Þorsteinssonar. Það var árið 1937 sem Jón og Eyrún eignuðust fyrsta málverkið eft
Auguste Rodin
Sýning
Um 60 höggmyndir og ljósmyndir eftir Rodin frá Rodin safninu í París. Augustine Rodin var uppi árin 1840-1917. Þessi franski myndhöggvari er tvímælal
Daði Guðbjörnsson
Sýning
Á sýningunni eru málverk frá undanförnum árum eftir Daða Guðbjörnsson. Daði hefur þegar skipað sér á bekk með hinum athyglisverðustu myndlistamönnum
Magnús Kjartansson
Sýning
Á sýningunni eru níu ný málverk eftir Magnús Kjartansson. Olía og blönduð tækni á striga. Magnús hefur um árabil vakið athygli listunnenda með verkum