Jóhannes S. Kjarval

Jóhannes S. Kjarval

Jóhannes S. Kjarval

Kjarvalsstaðir

-

Listahátið í Reykjavík. Verk úr eigu Eyrúnar Guðmundsdóttur og Jóns Þorsteinssonar. Það var árið 1937 sem Jón og Eyrún eignuðust fyrsta málverkið eftir Kjarval og var það upphafið að stórfenglegu og ómetanlegu listasafni þeirra hjóna.

Þetta safn Kjarvalsmynda er einstaklega vel samsett og hver mynd greinilega valin af óvenjulegu innsæi og persónulegri skoðun. Við tökum sérstaklega eftir óhlutdrægum verkum og myndum þar sem fígúrurnar eru samofnar landinu, myndum sem á síðastliðnum árum hafa notið sérstakrar athygli sérfræðinga og listunnenda. Þetta eru í flestum tilfellum hágæða verk, myndrænt vel uppbyggð og útfærð og góður vitnisburður um einkar frumlega sýn þeirra hjóna á frumlega list Jóhannesar Sveinssonar Kjarval..

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Boðskort

Sýningarskrá JPG