Kjarvalsstaðir
-
Listahátíð í Reykjavík. Verk eftir Míró frá Maeght-safninu í S-Frakklandi. Verkin unnin eftir 1960.
Reykjavíkurborg er það bæði ánægja og heiður að bjóða til þessarar sýningar á verkum spænska málarans Juan Míró í tilefni Listahátíðar 1992.
Juan Míró er í flokki fremstu myndlistarmanna 20. aldarinnar og hefur markað sín spor í sögu myndlistarinnar á veraldarvísu. Með þessari sýningu gefst okkur hér á Íslandi tækifæri til að kynnast því besta sem þar er völ á og finna um leið hvernig hinn aðlþjóðlegi menningarheimur færist skrefi nær..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Jean-Louis Prat, Gunnar B. Kvaran, Kristín Guðnadóttir
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG