Safnið tekur á móti hópum af öllum stærðum og gerðum. Við bjóðum upp á leiðsagnir, námskeið og fræðsluerindi - sérsniðið að þörfum hvers hóps fyrir sig. Við hlökkum til að taka á móti þér og hópnum þínum í Listasafni Reykjavíkur!
Skólahópar
Vinahópar og vinnustaðir
Skipulagt félagsstarf