Verslun

Sol LeWitt, Mannvirki 1965-2006

 

Sol LeWitt (1928–2007), frægur fyrir hlutverk sitt við að koma hugmyndalist og mínimalisma á framfæri sem ráðandi listhreyfingum á eftirstríðsárunum, hann er kannski þekktastur fyrir áhrifamiklar litaðar veggteikningar. Allan sinn starfsferil bjó LeWitt einnig til mörg athyglisverð þrívíddar verk sem sýnd voru utanhúss. Í þessu riti eru þessi verk listamannsins rakin. 

Bókin inniheldur ritgerðir eftir Nicholas Baume og Joe Madura sem setja verk Lewitt í gagnrýnið samhengi. Viðbótarritgerðir eftir Rachel Haidu, Önnu Lovatt og Kirsten Swenson bjóða upp á nýjar athugasemdir útfrá sjónarmiði listasögunnar. Hér er einnig að finna samtal listamannsins við Baume og Jonathan Flatley sem hefur aldrei áður verið birt. 

  • Harðspjalda 
  • 192 blaðsíður 
  • Myndskreytt 
  • Tungumál: enska 
  • Útgáfuár: 2011 
  • Útgefandi: Public Art Fund 
  • Stærð: 26 cm x 31 cm 
  • Þyngd: 1574 g

Þér gæti einnig líkað við