Verslun

Menningarkort Reykjavíkur

 

Menningarkort Reykjavíkur er þinn aðgangur að menningarlífi borgarinnar. Innifalið í kortinu eru 14 söfn, 50+ sýningar, 300+ viðburðir, bókasafnsskírteini og fjöldi tilboða.

Menningarkorthafar geta í hverjum mánuði boðið með sér gesti á það safn sem er tilgreint er í mánaðartilboði Menningarkortsins. Þá veitir kortið ýmis sérkjör og afslætti hjá samstarfsaðilum kortsins. 

Nánari upplýsingar á vef Menningarkortsins: Menningarkort Reykjavíkur | Reykjavik

Þér gæti einnig líkað við