Hafnarhús
-
Sýning á myndverkum sem flokka má sem kyrralífsmyndir þó að í mörgum tilfellum hafi þau ekki verið hugsuð sem slík. Með því að setja verkin í nýtt samhengi listasögunnar er ætlunin að draga fram ákveðin einkenni á efnistökum og uppsetningu verkanna en einnig að beina athyglinni að þeirri áminningu um hverfulleika og endurnýjun sem má finna í mörgum þeirra..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Hafþór Yngvason
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG