Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru 56 verk úr eigu Reykjavíkurborgar. Á þessari sýningu höfum við reynt, eftir því sem efni og aðstæður leyfðu, að setja nokkur þau málverk sem Reykjavíkurborg á í lauslegt sögulegt samhengi, einkum til þess að gefa erlendum gestum einhverja mynd af þróun íslenskrar málaralistar síðustu 60 árin, - gegnum expressjónisma frumherjana, kúbisma stríðsáranna, abstraktlist eftirstríðsáranna, raunsæi og síðan nýjustu hræringar..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Aðalsteinn Ingólfsson, Guðmundur Benediktsson, Gunnar Örn Gunnarsson
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG