Stiklað í straumnum - Verk úr eigu safnsins

Stiklað í straumnum - Verk úr eigu safnsins

Stiklað í straumnum - Verk úr eigu safnsins

Kjarvalsstaðir

-

Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík. Á sýningunni sem nú er opnuð á listahátíð í Reykjavík er hvorki leitast við að setja verkin upp í sögulegri tímaröð né í strangt listsögulegt samhengi - heldur eru það listaverkin ein og sjálf sem hafa orðið. Hvert einstakt verk er tjáning viðkomandi listamanns á þeim áhrifum sem hann hefur orðið fyrir, hvort sem þau eru sótt til náttúru landsins, í sögu þjóðarinnar, í alþjóðlega menningarsögu eða eigið líf..

Myndir af sýningu