Ásmundarsafn
-
Ásmundur Sveinsson myndhöggvari var 20. aldar maður mótaður af 19. öldinni.
Hann átti sér mörg viðfangsefni í listinni, mörg þeirra sótt í arfleifðina og þann tíðaranda sem skóp hann en önnur í framtíðina, tæknina og vísindin. Á sýningunni er horft til listamanna sem glíma við sömu hluti og Ásmundur en í nútímanum og í samhengi við sinn tíma og tíðaranda. Framsetning, hugsun og úrvinnsla er gjarnan með öðrum hætti þó glíman sé sú sama á nýrri öld..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarstjóri/-ar
Ólöf K. Sigurðardóttir, Sigríður Melrós Ólafsdóttir
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG