Lands­lags­myndir úr Kjar­valssafni

Landslagsmyndir úr Kjarvalssafni

Landslagsmyndir úr Kjarvalssafni

Kjarvalsstaðir

-

55 landslagsmyndir eftir Kjarval. Verkum Kjarvals hefur oft verið skipt í þrjá meginflokka: Landslagsmyndir, teikningar og táknræn málverk. Á þessari sumarsýningu bera að líta bæði landslagsmálverk og skyssur í eigu Kjarvalsstaða. Verkin eru allt frá fyrstu starfsárum listamannsins til hinna síðustu, og viðfangsefnin eru fjölbreytileg, fengin víðsvegar um landið..

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Boðskort

Sýningarskrá JPG