Kjarvalsstaðir
-
55 landslagsmyndir eftir Kjarval. Verkum Kjarvals hefur oft verið skipt í þrjá meginflokka: Landslagsmyndir, teikningar og táknræn málverk. Á þessari sumarsýningu bera að líta bæði landslagsmálverk og skyssur í eigu Kjarvalsstaða. Verkin eru allt frá fyrstu starfsárum listamannsins til hinna síðustu, og viðfangsefnin eru fjölbreytileg, fengin víðsvegar um landið..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG