Kjarval og dýrin

Kjarval og dýrin

Kjarval og dýrin

Kjarvalsstaðir

-

Norðursalur Kjarvalsstaða er helgaður ungum gestum á öllum aldri en á þessari sýningu er lögð áhersla á verk sem Kjarval gerði af dýrum. Kjarval var tamt að gera góðlátlegt grín að fólki og sagði eitt sinn að hundar væru oft miklu greindari en eigendurnir, þó þeir héldu að þeir hefðu í fullu tré við þá!.

Ítarefni