Kjarvalsstaðir
-
Sýning í norðursalnum fyrir börn þar sem varpað er ljósi á ýmsa forvitnilega snertifleti Kjarvals við æskuna. Verkin á sýningunni eru tilvalin uppspretta fyrir umræður um aðstæður barna fyrr og nú..
Listamenn