Kjarval Lykil­verk

Kjarval Lykilverk

Kjarval Lykilverk

Kjarvalsstaðir

-

Listasafn Reykjavíkur á mörg verk eftir Kjarval sem jafnan er til sýnis á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni í austursal Kjarvalsstaða eru nú sýnd lykilverk Kjarvals í eigu safnsins en þau mynda einstakt yfirlit af ferli þessa ástsæla listamálara íslensku þjóðarinnar...

Myndir af sýningu

Ítarefni