Kjarval - Aldarminning

Kjarval - Aldarminning

Kjarval - Aldarminning

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 212 verk, ljósmyndir og persónulegir munir Kjarvals í tilefni aldarafmælis hans. Kjarval fæddist 1885, hneigðist snemma til listsköpunar og var með fyrstu einkasýningu sína 1908 í Góðtemplarahúsinu. Árið 1912 fluttist hann til Kaupmannahafnar.

Kjarval dvaldi á Íslandi 1914 en stundaði nám 1914-18 við Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn. Árið 1920 dvaldi hann á Ítalíu..

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Sýningarstjóri/-ar

Steindór Sigurðsson

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Boðskort

Sýningarskrá JPG