Jóhannes S. Kjarval

Jóhannes S. Kjarval

Jóhannes S. Kjarval

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni getur að líta muni úr Kjarvalssafni. Kjarval fæddist að Efri-Ey í Meðallandi. Foreldrar hans voru Sveinn Ingimundarson og kona hans Karitas Þorsteinsdóttir Sverrissen.

Kjarval dvaldist fyrstu fjögur árin hjá foreldrum sínum, en ólst eftir það upp hjá hálfbróður móður sinnar á Borgarfirði eystra. Kjarval stundaði sjómennsku á yngri árum. Fyrstu myndlistarsýningu sína hélt hann í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík (Gúttó) árið 1908..

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarstjóri/-ar

Thor Vilhjálmsson

Listamenn

Boðskort