Ásmundur Sveins­son: Inngrip

Ásmundur Sveinsson, Hafmey, 1922.

Ásmundur Sveinsson: Inngrip

Ásmundarsafn

-

Á sýningunni List fyrir fólkið hefur nú verið bætt við tveimur sýningarborðum með verkum Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) þar sem innblástur Carls Milles (1875-1955), lærimeistara Ásmundar á námsárunum í Svíþjóð, skín í gegn.

Milles var einn merkasti myndhöggvari Svía en áhrif hans má greina í mörgum verka Ásmundar. Verk Milles hverfast um mannslíkamann og birta gjarnan goðsagnaverur í samspili við dýr, svo sem hesta eða sjávardýr, og er Milles sérstaklega þekktur fyrir gosbrunna og laugar þar sem vatn flæddi um skúlptúrana. Ásmundur vann þó nokkur verk og skissur sem gerðu ráð fyrir tjörn og gosbrunni og sýndu manneskjur í samblandi við t.a.m.

höfrunga og fiska..

Ítarefni

Listamenn

Boðskort