Ásmund­arsafn - Vinnan í list Ásmundar Sveins­sonar

Ásmundarsafn - Vinnan í list Ásmundar Sveinssonar

Ásmundarsafn - Vinnan í list Ásmundar Sveinssonar

Ásmundarsafn

-

Stjórn Ásmundarsafns hefur samþykkt að setja upp að minnsta kosti eina sýningu árlega. Að þessu sinni var ákveðið að efna til sýningar sem byggðist á hugtakinu Vinnan. Er sýningunni skipt í tvo hluta.

Annars vegar er sýnd hin tæknilega hlið höggmyndalistarinnar, tæki, efni og aðferðir. Hins vegar eru sýndar höggmyndir þar sem myndefnið er Vinnan. Með þessu viljum við gefa sýningunni ákveðið fræðilegt gildi, auk þess sem listunnendur fá notið fegurðar verkanna..

Ítarefni