Ásmundarsafn
-
Þótt Ásmundur Sveinsson sé þekktastur fyrir höggmyndir sínar af fólki, þá vann listamaðurinn lengst af sínum listferli að óhlutlægri myndgerð. Þegar á heildina er litið er ljóst að abstraktlistin var eðlilegt framhald í list Ásmundar. Hér var ekki um að ræða neina tímabundna tísku heldur 30 ára ferli þar sem listamaðurinn vann út frá eigin forsendum og sannfæringu. Abstraktlistin er vissulega veigamesti þátturinn í list Ásmundar Sveinssonar..
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Hope Millington
Listamenn
Sýningarskrá JPG