Afmæl­is­sýning Búnað­ar­bankans

Afmælissýning Búnaðarbankans

Afmælissýning Búnaðarbankans

Kjarvalsstaðir

-

Sýningin er afmælissýning Búnaðarbanka Íslands í tilefni 60 ára afmælis hans. Búnaðarbankinn tók til starfa 1930 og fagnar því 60 ára starfsafmæli á þessu ári. Fyrsti vísir að myndlistarsafni bankans verður til 1947 þegar aðalstöðvar hans fluttu úr Arnarhvoli í Austurstræti 9 og síðan í nýbyggt hús í Austurstræti 5.

Nýr afgreiðslusalur bankans var skreyttur með stóru olíumálverki Jóns Engilberts og nýtískulegum vírmyndum Sigurjóns Ólafssonar..