Weronika Balcerak

Weronika Balcerak

Lukas Bury (f. 1991) og Weronika Balcerak (f. 1996) mynda tvíeyki og blanda þau saman málverki, gjörningi, textíl og vídeó list. Samstarf þeirra er byggt á ólíkum aðferðum sem mótast að sameiginlegum þemum. Verk þeirra endurspegla áhuga á sagnfræðilegum frásögnum, menningarsamhengi og umræðu fólksflutninga. Listsköpun tvíeykisins birtist í samblöndun þessara ólíku miðla, aðferða og sameiginlegu áhugasviða.

Sýningar

D-vítamín

Skoða