Þórður Hans Bald­ursson

Þórður Hans Baldursson

Þórður Hans Baldursson (1992) býr og starfar í Haag í Hollandi þar sem hann lauk BFA frá Konunglega Listaháskólanum 2023. Megináhersla í listsköpun hans er skúlptúrgerð en skúlptúrarnir verða margir hverjir hluti af gjörningi stundum sem framlenging af flytjanda en í öðrum tilfellum sem hinn eiginlegi flytjandi. Verkin spretta yfirleitt úr nærumhverfinu og fela gjarnan í sér smávægilegar breytingar á kunnuglegum hlutum eða athöfnum.

Sýningar

D-vítamín

Skoða