Ragnhildur Weisshappel nam myndlist á Íslandi og í Frakklandi og lauk MA frá Listaháskóla Íslands vorið 2022. Hún vinnur í ýmsa miðla og notar þá sem tæki til að þýða úr einu í annað. Sem listamaður klæðir hún sig í kameljónshúð og fellur inn í mismunandi aðstæður þar sem hún hefur nægan tíma til að skoða, endurskoða og vera. Ragnhildur býr og starfar í Svarfaðardal.
D-vítamín
Skoða